PRÓF PFS TIL AMATÖRLEYFIS 5. JÚNÍ
Amatörpróf Póst- og fjarskiptastofnunar verða haldin í félagsaðstöðu ÍRA við Skeljanes í Reykjavík laugardaginn 5. júní 2021 sem hér segir: 10:00 – 12:00 Raffræði og radíótækni.13:00 – 15:00 Reglur og viðskipti.15:30 – Prófsýning. Almenn skráning í prófið fer fram með tölvupósti, sem senda skal á bæði þessi netföng hjá Póst- og fjarskiptastofnun: hrh hjá pfs.is […]
