FÉLAGSAÐSTAÐAN OPIN 2. SEPTEMBER
Opið hús verður í félagsaðstöðu ÍRA í Skeljanesi fimmtudaginn 2. september fyrir félagsmenn og gesti frá kl. 20:00. Fjarskiptaherbergi TF3IRA og QSL stofa á 2. hæð verða opin. QSL kort eru tekin að berast aftur og hafa verið flokkuð í hólf félagsmanna. Kaffi og meðlæti verður í fundarsal. Nýjustu tímaritin liggja frammi. Vegna Covid-19 er […]
