ÍSLENSKIR DXCC VIÐURKENNINGARHAFAR
Upplýsingar liggja fyrir um a.m.k. 22 íslensk kallmerki sem hafa sótt um og fengið DXCC viðurkenningar til þessa dags. Fyrir 15. maí 2020 var vitað um 17 TF kallmerki en þann dag fundust heimildir um 5 til viðbótar. Frá þessu var sagt á heimasíðu og í 3. tbl. CQ TF 2020, bls. 14. Vefslóð: http://www.ira.is/wp-content/uploads/2020/06/cqtf_34arg_2020_03tbl.pdf […]
