VIÐTÆKIÐ Í PERLUNNI QRV Á NÝ
Viðtæki Karls Georgs Karlssonar, TF3CZ í Perlunni varð virkt á ný í kvöld (13. október). Tækið var upphaflega sett upp 24. ágúst s.l., og tekið niður til viðgerðar þann 1. þ.m. Hlusta má á tækið yfir netið. Um er að ræða Airspy R2 SDR viðtæki fyrir 24-1800 MHz (á VHF og UHF). Loftnet er Diamond […]
