,

NÝTT ÁVARPSEFNI TILBÚIÐ

Ávarpsbréf til nýrra félaga er tilbúið og lauk vinnu við það í byrjun janúar. Um er að ræða 3. útgáfu. Bæklingurinn er hluti af upplýsingum sem sendar eru til nýrra félaga, sem jafnframt fá send lög félagsins, nýjasta CQ TF og nýjustu ársskýrslu. Sjá má ávarpsbréfið á þessari vefslóð:

http://www.ira.is/wp-content/uploads/2022/01/Avarp_2022.pdf

Útgáfuform er óbreytt, þ.e. opna í stærðinni A4 (fjórar blaðsíður) sem prentaðar í lit. Ávarpsbréfið veitir innsýn í starfsemi ÍRA og tæpir á helstu þjónustuþáttum við félagsmenn. Efnið verður einnig til aflestrar á heimasíðu félagsins.

Verkefnið var unnið af stjórn félagsins en umbrot var í öruggum höndum Vilhjálms Í. Sigurjónssonar, TF3VS.

Stjórn ÍRA.

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

two × three =