OPIÐ HÚS FIMMTUDAG 16. DESEMBER
Síðasta opnun ársins í Skeljanesi verður fimmtudaginn 16. desember kl. 20-22. Sérstakur gestur félagsins: Erik Finskas, TF3EY/OH2LAK. Félagsaðstaðan verður næst opin 7. janúar 2022. Grímuskylda er í húsnæðinu og kaffiveitingar verða ekki í boði. Fjarskiptaherbergi TF3IRA og QSL herbergi verða opin, en fjöldi félaga er takmarkaður. Þessar kröfur eru gerðar í ljósi hertra opinberra sóttvarnaráðstafana […]
