GÓÐ SENDING FRÁ USKA
ÍRA barst í gær (17. nóvember) stór pakki frá landsfélagi radíóamatöra í Sviss, USKA. Um er að ræða árganga félagsblaðs þeirra, HBradio, fyrir árin 2016-2021. USKA gefur út 6 tölublöð á ári og er hvert blað 50-80 bls. að stærð. Ný blöð munu hverju sinni berast til félagsins í pósti, það næsta í desember. Blaðið […]
