MÁLAÐ UTANHÚSS
Drifið var í að mála trévegginn við innganginn í Skeljanesi þar sem kallmerki félagsstöðvarinnar er fest (sbr. ljósmynd) í dag, 18. apríl enda vorveður í lofti, logn og 9°C hiti. Baldvin Þórarinsson, TF3-Ø33 átti ekki heimangengt, en var með í ráðum þegar 2 hressir félagar mættu á staðinn eftir hádegið og unnu gott verk, sbr. […]
