,

Auglýsing um námskeið

Námskeið til amatörprófs verður haldið 12. janúar til 9. apríl 2015

í húsnæði Háskólans í Reykjavík. Kennt verður tvo daga í viku, á

mánudögum og fimmtudögum, frá 20.00 til 22.00, samkvæmt dagskrá.

Einnig er ráðgert að þrjá sunnudagsmorgna verði verkleg kennsla

í félagsheimili ÍRA. 

Dagskráin verður send sérstaklega þeim sem skráð eru til þátttöku.

Þátttökugjald, 20.000,- krónur, greiðist við móttöku námsgagna.

Námskeiðinu lýkur með prófi, fljótlega eftir 9. apríl.

Bjarni, TF3GB, ritari ÍRA.

 

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

three × four =