,

ALÞJÓÐLEGAR KEPPNIR HELGINA 6.-7. MAÍ

TEN-TEN INTERNATIONAL SPRING, CW keppnin hefst á laugardag 6. maí kl. 00:01 og lýkur á sunnudag 7. maí kl. 23:59. Keppnin fer fram á morsi (CW) á 10 metrum.
http://www.ten-ten.org/index.php/activity/2013-07-22-20-26-48/qso-party-rules
Skilaboð: 10-10 félagar: Nafn+10-10 númer+DXCC eining. Aðrir: Nafn+0+DXCC eining.

RCC CUP keppnin stendur yfir laugardaginn 6. maí frá kl. 03:00 til kl. 08:59. Keppnin fer fram á CW og SSB á 80, 40, 40, 15 og 10 metrum.
http://rcccup.ru/
Skilaboð: RCC félagar: RS(T)+RCC númer. Aðrir: RS(T) og ITU svæði. (TF = ITU svæði 17).

ARI INTERATIONAL DX keppnin hefst á laugardag 6. maí kl. 12:00 og lýkur á sunnudag 7. maí kl. 11:59. Keppnin fer fram á SSB, CW og RTTY á 80, 40, 20, 15 og 10 metrum.
https://www.ari.it/
Skilaboð: I = RS(T)+2 bókstafir fyrir hérað. Aðrir: RS(T)+raðnúmer.

F9AA CUP keppnin hefst á laugardag 6. maí  kl. 12:00 og lýkur á sunnudag 7. maí kl. 12:00. Keppnin fer fram á PSK á 80, 40, 20, 15 og 10 metrum.
https://www.site.urc.asso.fr/index.php/om-yl/concours/trophee-f9aa
Skilaboð: RST+raðnúmer.

Með ósk um gott gengi!

Stjórn ÍRA.

.

JVC-KENWOOD TS-890S er 100W sambyggð sendi-/móttökustöð sem vinnur í tíðnisviðum radíóamatöra. Hún er QRV á SSB, CW, RTTY, AM, FM og PSK á 10-160 m. auk WARC (á 12, 17 og 30 m.), 60 m., 6 m. og 4 m. Hún hún kom fyrst á markað á árinu 2018.
0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

4 × 1 =