,

SAC KEPPNIN Á MORSI 2021

Scandinavian Activity keppnin (SAC) – CW hluti – fór fram helgina 18.-19. September s.l.

Radíóamatörar í Danmörku, Íslandi, Finnlandi, Noregi og Svíþjóð keppa ásamt radíóamatörum á Svalbarða, Bjarnareyju, Álandseyjum, Market Reef, Grælandi og í Færeyjum á móti heiminum og innbyrðis.

Frestur til að skila keppnisgögnum rann út á miðnætti á föstudag. Gögnum var skilað til keppstjórnar SAC fyrir eftirtalin kallmerki:

TF3EO í einmenningsflokki, lágafl, öll bönd.
TF3VS í einmenningsflokki, lágafl, öll bönd.
TF3W (op. TF3DC) í einmenningsflokki, háafl, 20 metrar.

Stjórn ÍRA.

Óskar Sverrisson TF3DC virkjaði félagsstöðina TF3W í SAC keppninni á morsi 18.-19. september. Ljósmynd: TF3JB.
0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

7 + 13 =