Entries by Kristinn Andersen

,

CQ TF júní 2009 komið út

Ég hef sent nýjasta hefti CQ TF, júní 2009, í tölvupósti til þeirra félagsmanna sem hafa netföng.  Vinsamlegast látið vita ef blaðið hefur ekki borizt ykkur. Pappírseintök eru í fjölföldun og verða send þeim sem þeirra hafa óskað. 73 – Kiddi, TF3KX / Ritstjóri CQ TF

,

Efni í næsta CQ TF – fyrir lok vikunnar

Eftir að hafa rætt við formann ÍRA ákvað ég að prófa að taka að mér útgáfu næsta heftis CQ TF.  Í blaðinu verður fjallað um aðalfund félagsins, væntanlega TF útileika og ýmislegt annað sem fellur til.  Ef einhverjir hafa hug á að senda efni í blaðið er það vel þegið, en ég set skilafrest við nk. […]