,

Efni í næsta CQ TF – fyrir lok vikunnar

Eftir að hafa rætt við formann ÍRA ákvað ég að prófa að taka að mér útgáfu næsta heftis CQ TF.  Í blaðinu verður fjallað um aðalfund félagsins, væntanlega TF útileika og ýmislegt annað sem fellur til.  Ef einhverjir hafa hug á að senda efni í blaðið er það vel þegið, en ég set skilafrest við nk. föstudag, 19. júní.

Efni má senda á netfang mitt:  tf3kx@simnet.is.

73 – Kiddi, TF3KX

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

six − 3 =