CQ TF ER KOMIÐ ÚT
Mér veitist sú ánægja að tilkynna ykkur um útkomu 1. tölublaðs CQ TF 2018. Það kemur út á stafrænu formi hér á heimasíðunni. Blaðið kemur nú út á ný eftir 5 ára hlé. Mestan heiður af blaðinu eiga þeir Jónas formaður og Vilhjálmur uppsetningarmaður, TF3JB og TF3VS. Þeim vil ég þakka sérstaklega mikla vinnu við blaðið. […]