TF3VS er með erindi í Skeljanesi 14. mars
Næsta erindi á vetrardagskrá ÍRA er erindi Vilhjálms Í. Sigurjónssonar, TF3VS. Erindið nefnir hann “Logger32 dagbókarforritið; auknar vinsældir – nýir möguleikar”. Vilhjálmur mun kynna forritið, sem hvorutveggja er öflugt og fjölhæft og mun fara yfir og útskýra uppsetningu þess. Hver og einn leyfishafi getur t.d. auðveldlega lagað það að eigin þörfum. Hann mun sérstaklega fara […]
