TF1RPB í Bláfjöllum kominn í lag á nýrri tíðni
Endurvarpinn TF1RPB í Bláfjöllum er kominn í lag, vinnur eðlilega og hefur verið færður á nýja tíðni, 145.750 MHz. Sigurður Harðarson, TF3WS, lagði á fjallið snemma í morgun (29. júní), skipti um endurvarpa, “cavity” síu og loftnet og stillti á nýju vinnutíðnina. VHF Engineering endurvarpanum var skipt út fyrir endurvarpa af Zodiac gerð. “Cavity-síunni” var […]