Entries by Jón Þóroddur Jónsson

,

Framtíð radíóamatöráhugamálsins?

Félagi minn Joel Shelton N8XJ/A65BX sem hélt kynningu í félagsheimilinu sumarið 2015 um könnun sem hann gerði um Amatör Radíó hefur lokið við skýrslu um niðurstöðuna. Áherslan í könnuninni er á framtíð áhugamálsins og ástæðu fólks til að velja áhugamálið.  Hvað það er sem vekur áhugann, almennt og sérstaklega hjá ungu fólki.  Joel vill að […]

,

Sex nýir leyfishafar

Í dag eru Andrés Ólafsson, TF2ADN, Valgeir Pétursson, TF3VP og Vilhelm Sigurðsson, TF3AWS komnir með skírteinin sín að loknu prófi síðasta laugardag 25. nóvember 2017. Átta mættu til prófs, tveir náðu N-leyfi og fimm náðu G-leyfi þar af einn N-leyfishafi sem fór í prófið til að hækka sig. Til hamingju hver og einn með þinn […]

,

Amatörpróf á laugardag 25. nóvember klukkan 10.

Amatörpróf verður haldið í Háskólanum í Reykjavík laugardaginn 25. nóvember 2017. Ennþá er hægt að skrá sig í prófið með því að senda póst á ira@ira.is. Prófið er tvískipt, tæknipróf byrjar klukkan 10 og stendur til klukkan 12. Reglugerðarpróf byrjar klukkan 13 og stendur til klukkan 15. Prófið er haldið í stofu V108 í HR.

,

Fullt hús í Skeljanesi í gærkvöldi

TF3WK, Ómar, kom í heimsókn og sagði farir sínar ekki sléttar af stöðinni sinni. Stöðin, FT 897D, sendir samtímis út á USB og LSB sama hvort hann er á SSB eða CW. Niðurstaða þeirra sem í gær voru í Skeljanesi var að besta ráðið væri að fara í harðendurreisn á stöðinni. Flett var í handbókinni […]

,

Reglugerðarbreyting er komin í umsagnarferli

Einnig er lagt til að tíðnitöflunni í viðauka reglugerðarinnar verði breytt. Bætt er við þeim tíðnisviðum sem hafa verið alþjóðlega samþykkt. … af vef Samgönguráðuneytis: 09. nóvember 2017 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið Drög að breytingum á reglugerð um radíóáhugamenn til umsagnar Til umsagnar eru hjá ráðuneytinu drög að breytingum á reglugerð um radíóáhugamenn. Er lagt til að […]

,

Ýmsar fréttir

Reglugerðarbreyting. Á aðalfundi ársins var samþykkt að sækja um breytingu á reglugerð varðandi kallmerki: Tillögur um breytingar á 8. grein í „Reglugerð um starfsemi radíóáhugamanna, 348/2004“ 12. mars 2017 / TF3EK Fyrsta málsgrein verði svo hljóðandi: Póst- og fjarskiptastofnun úthlutar leyfishöfum kallmerki sem nota skal í öllum viðskiptum. Íslensk kallmerki hefjast á bókstöfunum TF en á […]