,

Ýmsar fréttir

Reglugerðarbreyting.

Á aðalfundi ársins var samþykkt að sækja um breytingu á reglugerð varðandi kallmerki:

Tillögur um breytingar á 8. grein í „Reglugerð um starfsemi radíóáhugamanna, 348/2004“ 12. mars 2017 / TF3EK

Fyrsta málsgrein verði svo hljóðandi:
Póst- og fjarskiptastofnun úthlutar leyfishöfum kallmerki sem nota skal í öllum viðskiptum. Íslensk kallmerki hefjast á bókstöfunum TF en á eftir fylgir tölustafur og síðan einn til þrír bókstafir. Póst- og fjarskiptastofnun getur úthlutað sérstöku kallmerki vegna reksturs sameiginlegrar stöðvar jafnvel þó að þeir sem að slíkum rekstri standa hafi sitt eigið kallmerki.

Þriðja málsgrein verði svohljóðandi:
Leyfishafar sem nota far- eða burðarstöðvar skulu bæta aftan við kallmerki sitt skástriki og bókstafnum M eða P eftir því hvort um far- eða burðarstöð er að ræða.

Í símtali í morgun staðfesti starfsmaður Samgönguráðuneytisins að reglugerðarbreytingin væri í vinnslu og yrði á allra næstu dögum sett inná vef Stjórnarráðsins til umsagnar.

Umsagnarvefur Stjórnarráðsins.

 

Kynningarleyfi til að tala í fjarskiptastöð radíóamatörs.

Að beiðni stjórnar ÍRA staðfesti Póst- og fjarskiptastofnun nýlega eftirfarandi kynningarleyfi:

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

fifteen + 2 =