,

Vinnutíðnir komnar fyrir JX5O DX-leiðangurinn

Jón Ágúst Erlingsson, TF3ZA.

Fyrirhugað er, að leiðangursmenn hittist í Reykjavík á morgun, laugardaginn 2. júlí og síðan verði farið til Dalvíkur á mánudag. Í framhaldi, verður lagt upp frá Dalvík að kvöldi sama dags (4. júlí). Farkosturinn er seglskúta og er áætlað að koma í höfn á Jan Mayen að morgni 6. júlí. Haldið verður til Íslands á ný að morgni 15. júlí og áætlað er að leiðangurinn komi til Ísafjarðar um hádegisbilið þann 16. júlí. Aðrir leyfishafar (auk Jóns) eru: Stan SQ8X; Vicky SV2KBS/LA7VPA; Bernhard HB9ASZ; Leszek NI1L; Björn SM0MDG; Tom SQ9C; og Pete SQ9DIE.

DX-leiðangurinn til Jan Mayen, JX5O, dagana 6.-14. júlí n.k., verður QRV á eftirfarandi vinnutíðnum/teg. útgeislunar samkvæmt böndum:

Unknown macro: {center}Band (metrar)

Unknown macro: {center}CW

Unknown macro: {center}RTTY

BPSK 63

SSB

Unknown macro: {center}40

7.024 up
Unknown macro: {center}7.034 up

Unknown macro: {center}7.038 up

7.074 up + 7.144 RX NA
Unknown macro: {center}30

10.124 up
Unknown macro: {center}10.141 up

10.141 up
Unknown macro: {center}n/a

Unknown macro: {center}20

14.034 up
Unknown macro: {center}14.086 up

14.074 up
Unknown macro: {center}14.215 up

Unknown macro: {center}17

18.084 up
Unknown macro: {center}18.105 up

18.098 up
Unknown macro: {center}18.135 up

Unknown macro: {center}15

21.034 up
Unknown macro: {center}21.086 up

21.068 up
Unknown macro: {center}21.275 up

Unknown macro: {center}12

24.904 up
Unknown macro: {center}24.920 up

24.920 up
Unknown macro: {center}24.955 up

Unknown macro: {center}10

28.034 up
Unknown macro: {center}28.090 up

28.074 up
Unknown macro: {center}28.505 up

Unknown macro: {center}6

50.094 up
Unknown macro: {center}n/a

Unknown macro: {center}n/a

Unknown macro: {center}50.120 up

Stjórn Í.R.A. óskar Jóni Ágúst og öðrum leiðangursmönnum góðrar ferðar.

Sjá heimasíðu leiðangursins: http://janmayen2011.org/jx7vpa og http://janmayen2011.org/

(þess má geta, að Jón Ágúst er sonur Erlings Guðnasonar, TF3EE).

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

4 × 1 =