,

VERÐSKRÁ ÍRA QSL BUREAU HÆKKAR 15. APRÍL

Mathías Hagvaag, TF3MH, QSL stjóri ÍRA QSL Bureau, tilkynnti á aðalfundi félagsins í febrúar s.l. um fyrirhugaða hækkun á gjaldskrá stofunnar.

Forsendur hafa nú verið skoðaðar og hefur QSL stjóri ákveðið að kostnaður fyrir hvert QSL kort hækki frá og með deginum í dag, 15. apríl 2019, úr 9,50 í 10,00 krónur.

Hækkunin nemur 5,3%, en gjaldskrá hefur ekki breyst í rúm 7 ár eða frá 4. febrúar 2012.

Mathías Hagvaag TF3MH vinnur við flokkun QSL korta í Skeljanesi sumarið 2018. Honum til aðstoðar eru þeir Brynjólfur Jónsson TF5B og Gísli Gissur Ófeigsson TF3G. Ljósmynd: Jónas Bjarnason TF3JB.
0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

fourteen − eleven =