,

UPPFÆRSLA Á V2.1.2 WSJT-X FORRITINU

Tilkynnt hefur verið um nýja uppfærslu WSJT-X forritsins. Það er útgáfa v2.2.0 sem kemur í stað núverandi útgáfu, v2.1.2.

Margar TF stöðvar nota forrit Joseph H. Taylor, Jr., K1JT, m.a. í fjarskiptum á FT4 og FT8 samskiptaháttum. Ýmsar nýjungar eru kynntar í uppfærslunni, m.a. er 10% bætt geta forritsins í að lesa merki undir erfiðum kringumstæðum (QRN, QRM o.þ.h.).

Leiðbeiningar höfundar:
https://physics.princeton.edu/pulsar/K1JT/wsjtx-doc/wsjtx-main-2.2.0_en.html#NEW_FEATURES

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

1 + eighteen =