Fregnir bárust nýlega frá NRRL þess efnis, að Tormod Bøe, LA7OF, formaður Norsk Radio Relæ Liga (NRRL), sé látinn. Hann var 71 árs að aldri. Jarðarförin fer fram í dag, þriðjudaginn 29. mars 2011. Stjórn Í.R.A. hefur sent svohljóðandi samúðarkveðju:
Islandske radiomatörer minnes NRRL president Thormod Bøe LA7OF ved hans bortgang med takk for hans store innsats for radio-amatørsaken og varme tanker for hans kjære vennskap. Dyp medfølelse til XYL Brit og den øvrige familie.
Jónas Bjarnason, TF2JB,
formaður.
Leave a Reply
Want to join the discussion?Feel free to contribute!