Tormod Bøe, LA7OF, formaður NRRL er látinn
Fregnir bárust nýlega frá NRRL þess efnis, að Tormod Bøe, LA7OF, formaður Norsk Radio Relæ Liga (NRRL), sé látinn. Hann var 71 árs að aldri. Jarðarförin fer fram í dag, þriðjudaginn 29. mars 2011. Stjórn Í.R.A. hefur sent svohljóðandi samúðarkveðju:
Islandske radiomatörer minnes NRRL president Thormod Bøe LA7OF ved hans bortgang med takk for hans store innsats for radio-amatørsaken og varme tanker for hans kjære vennskap. Dyp medfølelse til XYL Brit og den øvrige familie.
Jónas Bjarnason, TF2JB,
formaður.
Leave a Reply
Want to join the discussion?Feel free to contribute!