,

TF8APA STAFVARPINN UPPFÆRÐUR

Gengið hefur verið frá uppfærslu APRS stafvarpans TF8APA á fjallinu Þorbirni við Grindavík, sem er í 244 metra hæð yfir sjávarmáli.

Skipt var m.a. um loftnet, sem nú er af gerðinni Diamond BC 103 sem er 125cm VHF húsloftnet.

Annar búnaður er óbreyttur; Motorola GM-300 VHF stöð, Microsat WX3in1 Mini APRS Digipeater/I-gate og PLXDigi – APRS Digipeater.

Uppfærsla búnaðarins á Þorbirni mun þétta kerfið, auka gæði og notkunarmöguleika.

Þakkir til Guðmundar Sigurðssonar, TF3GS fyrir verkefni vel úr hendi leyst.

Stjórn ÍRA.

.

.

.

.

Myndin til hliðar er af Diamond BC 103 VHF húsloftnetinu.

Búnaður fyrir APRS stafvarpann TF8APA er vistaður í þessum kassa í fjarskiptahúsinu.
Mynd af fjarskiptahúsinu á fjallinu Þorbirni. Ljósmyndir: TF3GS.
0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

five + 1 =