,

TF3RPA Á SKÁLAFELLI FÆR TÓNSTÝRINGU

Endurvarpinn TF3RPA var uppfærður 3. nóvember og er nú útbúinn með 88,5 Hz tónstýringu. (QRG: 145.600 MHz, RX -600 kHz). Endurvarpinn er jafnframt samtengdur með UHF hlekk við TF3RPJ og TF3RPB.

Endurvarpinn TF3RPK (QRG: 145.575 MHz, RX -600 kHz) hefur verið tekinn úr þjónustu frá sama tíma.

Þakkir til þeirra Benedikts Guðnasonar, TF3TNT og Guðmundar Sigurðssonar, TF3GS sem lögðu á fjallið og sáu um þessar breytingar.

Stjórn ÍRA.

Yfirlitsmynd sem sýnir vel afstöðuna frá Skálafelli, sem er 760 metra hátt fjall norðaustur frá Reykjavík.
0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

two × 5 =