,

Skilafrestur í CQ TF sunnudaginn 25. sept

Munið að skilafrestur í októberhefti CQ TF er nk. sunnudag, 25. september. Allt efni sem tengist amatör radíói er tekið til greina – texti eða myndir. Tilvalið væri að senda…

Frásagnir eða myndir frá sumrinu
Efni sem tengist TF útileikunum
Efni frá vitahelginni
Myndir af tækjum, loftnetum, eða frásagnir af DX.

Ritstjóri tekur við efni og aðstoðar við að setja það upp, eins og þarf.

73 – Kiddi, TF3KX – ritstjóri CQ TF. Netfang: cqtf@ira.is

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

five × three =