,

OPIÐ Í SKELJANESI FIMMTUDAG 10. JÚNÍ

Opið verður í félagsaðstöðunni í Skeljanesi fimmtudaginn 10. júní frá kl. 20:00. Nýir leyfishafar eru sérstaklega boðnir velkomnir.

Fjarskiptaherbergið verður opið (fyrir mest 3 samtímis) og QSL herbergi (fyrir mest 2 samtímis). Kaffiveitingar verða í boði.

Vegna Covid-19 er þess farið á leit, að félagar sem hafa hug á að mæta í Skeljanes fresti því ef þeir kenna lasleika af einhverju tagi, af virðingu við aðra.

Velkomin í Skeljanes!

Stjórn ÍRA.

Byrjað var á að mála langa bárujárnsgrindverkið fyrir utan Skeljanes í dag, 8. júní. Aðkoman að húsinu lítur strax betur út.
Svona leit bárujárnsgrindverkið út áður en byrjað var að mála yfir veggjakrotið í dag. Ljósmyndir: TF3JB.
0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

one × 2 =