,

OPIÐ HÚS Í SKELJANESI Á FIMMTUDAG

Opið hús verður í félagsaðstöðu ÍRA í Skeljanesi fimmtudaginn 24. mars kl. 20-22. Félagsmenn og gestir eru velkomnir.

Góður félagsskapur, nýjustu tímaritin liggja frammi og QSL stjóri félagsins verður búinn að flokka kortasendingar. Heitt á könnunni og veglegt kaffimeðlæti.

Fyrsta sending (af fleirum) af margvíslegu radíódóti er komin í hús, sbr. meðfylgjandi ljósmyndir.

Verið velkomin í Skeljanes!

Stjórn ÍRA.

Fyrsta sending (af fleirum) af margvíslegu áhugaverðu radíódóti barst til félagsins 21. og 22. mars.
Um er m.a. að ræða mælitæki (margvísleg), smíðaefni (m.a. nýtt), lampa, RF magnara, töluvert af spennum og panelmælum, aukahluti og fleira og fleira. Gefandi óskar að láta kallmerkis ekki getið. Ljósmyndir: TF3JB. (Uppfært 22.3.2020 kl. 16:00).
0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

6 + fifteen =