,

Nýr QSL Manager fyrir ÍRA QSL Bureau

Guðmundur Sveinsson, TF3SG, nýr QSL Manager Í.R.A.

Guðmundur Sveinsson, TF3SG, er nýr QSL Manager fyrir Í.R.A. QSL Bureau og tók hann formlega til starfa 8. maí 2010. Guðmundur starfar samkvæmt 24. gr. laga félagsins og mun annast útsendingar QSL korta félagsmanna. Stjórn félagsins væntir mikils af liðsinni Guðmundar. Um leið og við bjóðum Guðmund velkominn til starfa viljum við þakka fráfarandi QSL Manager, Jóni Gunnari Harðarsyni, TF3PPN, fyrir framúrskarandi vel unnin störf.

F.h. stjórnar Í.R.A.,

Jónas Bjarnason, TF2JB,
formaður.

Tölvupóstur nýs QSL-stjóra: dn@hive.is.
Heimasími nýs QSL-stjóra: 552-2575; GSM sími: 896-0814.

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

11 − two =