,

NÝ VETRARDAGSKRÁ HEFST 9. MARS

Ný vetrardagskrá ÍRA fyrir tímabilið mars-maí 2023 er tilbúin.

Dagskráin hefst á myndakvöldi í Skeljanesi, fimmtudaginn 9. mars og lýkur með erindi fimmtudaginn 25. maí n.k.

Alls verða 20 viðburðir í boði í flutningi 16 félagsmanna. Um er að ræða 8 erindi, 5 laugardagsopnanir, sunnudagsopnun, 3 námskeið og myndakvöld, auk þess sem páskaleikarnir koma inn (7.-9. apríl) og flóamarkaður að vori (7. maí).

Þakkir til allra sem koma að verkefninu.

Stjórn ÍRA.

http://www.ira.is/wp-content/uploads/2023/03/VETRARDAGSKRA-IRA-2023.pdf

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

one × three =