,

NRAU – IARU kynningin er í dag, fimmtudaginn 13. nóvember

Sælir félagar.

Fimmtudaginn 13. (6.) nóvember munu Vilhjálmur, TF3DX, og Kristján, TF3KB, halda erindi og svara spurningum um NRAU ráðstefnuna sem haldin var 15.-17 ágúst sl. og   IARU region1 ráðstefnuna, sem haldin var 20.-27. september sl..

Vonandi sjá sem flestir félagar sér fært að mæta í félagsheimilið og hlusta á fróðlegt erindi.

Samkvæmt venju hefst erindið kl 20.30.

Bjarni, TF3GB, ritari ÍRA.

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

three × 4 =