,

Myndakvöld 1. ágúst Mirek, VK6DXI

Mirek, VK6DXI hefur boðað myndakvöld á fimmtudaginn kemur.1. ágúst þar sem hann mun sýna frá ferðum sýnum og DX leiðangrum sem hann hefur farið.  Gert er ráð fyrir að sýningin hefjist strax upp úr kl. 20.00. Ljóst er að mikill fengur er að fá Mirek í heimsókn.  Hann hefur óþrjótandi áhuga á fjarskiptum og morsi.

73 Guðmundur de TF3SG

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

3 × one =