,

Hluti gagna frá aðalfundi 2012 kominn

Lögum Í.R.A. var breytt á aðalfundi félagsins 19. maí 2012.

ög Í.R.A. hafa verið uppfærð samkvæmt samþykktum breytingum á aðalfundi félagsins þann 19. maí s.l. Breytingar voru gerðar á 5. og 8. greinum, auk þess sem ný grein, 24. gr., kom inn. Sú grein sem áður var merkt 24. gr. varð 25. gr., o.s.frv.

Félagslög samþykkt á aðalfundi 2012: http://www.ira.is/wp-content/uploads/2017/07/Félagslög-ÍRA-samþykkt-á-aðalfuni-2012.pdf

Lög ÍRA: http://www.ira.is/log-ira/

Önnur fundargögn aðalfundar, s.s. ársskýrsla 2011/12, ársreikningur 2011/12 og fundargerð aðalfundarins eru að verða tilbúin og verða sett inn á heimasíðuna næstu daga.

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

three × 4 =