,

Fleiri gögn frá aðalfundi 2012 komin

Hluti fundargagna sem lögð voru fram á aðalfundi félagsins sem haldinn var að Hótel Sögu 19. maí 2011.

Eftirtalin gögn frá aðalfundi 2012 eru komin til viðbótar inn á heimasíðu félagsins:

  • Skýrsla formanns um starfsemi félagsins 2011-2012.
  • Ársreikningur félagssjóðs fyrir fjárhagsárið 2011-2012.

Hægt er að nálgast gögnin því að fara undir veftré og leit og smella á Félagið og velja Aðalfundur 2012 eða
smella á eftirfarandi vefslóð: http://www.ira.is/fundargerdir/adalfundir/adalfundur-ira-2012/

Þau gögn sem upp á vantar frá aðalfundi verða birt fljótlega.

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

17 − sixteen =