,

HELSTU ALÞJÓÐLEGAR KEPPNIR 11.-12 MARS.

YB DX RTTY Worldwide keppnin fer fram 11. mars; hefst kl. 00:00 á laugardag og lýkur kl. 23:59 sama dag. Hún fer fram á 80, 40, 20, 15 og 10 metrum á RTTY. https://rtty.ybdxcontest.com/

SARL Field Day Worldwide keppninfer fram 11.-12 mars; hefst kl. 08:00 á laugardag og lýkur kl. 10:00 á sunnudag. Hún fer fram á 160, 80, 40, 20, 15 og 10 metrum á morsi, tali og á stafrænum mótunum. http://www.sarl.org.za/public/contests/contestrules.asp

SKCC Weekend Sprintathon Worldwide keppnin fer fram 11.-12. mars; hefst kl. 12:00 á laugardag og lýkur kl. 24:00 á sunnudag. Hún fer fram á 160, 80, 40, 20, 15, 10 og 6 metrum á morsi. http://www.skccgroup.com/operating_activities/weekend_sprintathon/

EA PSK63 Worldwide keppnin fer fram 11.-12. mars; hefst á laugardag kl. 12.00 og lýkur á sunnudag kl. 12:00. Hún fer fram á 80, 40, 20, 15 og 10 metrum á PSK63. http://concursos.ure.es/en/eapsk63/bases/

South America 10 Meter Worldwide keppnin fer fram 11.-12. mars; hefst á laugardag kl. 12:00 og lýkur á sunnudag kl. 12:00. Hún fer fram á 10 metrum á morsi og tali. http://sa10m.com.ar/wp/rules/

AGCW QRP Worldwide keppnin fer fram 11. mars; hefst kl. 14:00 á laugardag og lýkur kl. 20:00 sama dag. Hún fer fram á 80, 40, 20, 15 og 10 metrum á morsi. https://www.agcw.de/contest/qrp/

Stew Perry Topband Challenge Worldwide keppnin fer fram 11.-12. mars; hefst kl. 15:00 á laugardag og lýkur kl. 15.00 á sunnudag. Hún fer fram á 160 metrum á 160 metrum. http://www.kkn.net/stew/

TESLA Memorial HF Worldwide keppnin fer fram 11.-12. mars; hefst kl. 18:00 á laugardag og lýkur kl. 05:59 á sunnudag. Hún fer fram á 80 og 40 metrum á morsi. http://www.radiosport.yu1srs.org.rs/HFTeslaMemorial/index.php/rules

FIRAC HF Worldwide keppnin fer fram 12. mars; hefst kl. 07:00 á sunnudag og lýkur kl. 19:00 sama dag. Hún fer fram á 80, 40, 20, 15 og 10 metrum á morsi. http://www.firac.de/FIRAC_HF_CONTEST_E.pdf

Með ósk um gott gengi!

Stjórn ÍRA.

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

11 + ten =