,

Heimsókn í Fífuna fyrr í dag

Ýmsir góðir gestir hafa í dag heimsótt ÍRA í Fífunni í dag og hér er Stefán, TF3SA, sestur við lykilinn. Neðri myndin sýnir nokkra amatöra sem mættir voru með risavertikal á VHF/UHF á staðinn stilla sér upp að lokninni uppsetningu. Vertikallinn var sumarloftnetið á Bláfjallaendurvarpanum og sést í neðsta hluta loftnetsins milli þeirra Ara, TF3ARI og Guðjóns, TF3WO, lengst til vinstri er Svanur, TF3FIN og síðan Árni, TF3CE. Árni er í fjarskiptanefnd Ferðafélagsins 4×4.

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

three + 8 =