,

Bein úsending frá landsmóti breskra radíóamatöra um helgina

Bein útsending verður frá landsmóti breskra radíóamatöra sem haldið er um helgina í Newark, Englandi í boði Lincoln Shortwave Club. Á landsmótinu sýna allir helstu framleiðendur radíomatörbúnaðar það nýjasta úr sinni framleiðslu og einnig er í gangi flóamarkaður fyrir notuð tæki.

 

  • Friday, Sept 27: 0900 UTC (3:00 AM CT) – 1600 UTC (10;00 AM CT)
  • Saturday, Sept 28:  0900 UTC (3:00 AM CT) – 1600 UTC (10:00 AM CT)

Enn meiri upplýsingar eru á http://www.nationalhamfest.org.uk/
Útsendingin er á netsíðunni http://W5KUB.com  og einnig er í gangi grúppa á fésbókinni  https://www.facebook.com/groups/w5kub/ .

Útsendingarstjórinn erTom Medlin, W5KUB    http://w5kub.com en hann er þekktur fyrir að senda út í beinni á netinu frá ýmsum sýningum og viðburðum radíóamatöra víða um heim.Það er líka hægt að rabba við hann á hans eigin rabbsvæði á W5KUB.com .

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

5 × three =