,

Fimm fimmtudagserindi komin á heimasíðuna

Nú hafa alls fimm fimmtudagserindi á Power Point glærum verið færð inn á heimasíðu Í.R.A. Þau eru:

Erindi Halldórs Guðmundssonar, TF3HZ, um JT65A og WSPR tegundir útgeislunar (frá 11.3.2010).

Erindi Sigurður R. Jakobssonar, TF3CW og Yngva Harðarsonar, TF3Y, um keppnir radíóamatöra og keppnisþátttöku (frá 17.2.2011).

Erindi Vilhjálms Þórs Kjartanssonar, TF3DX, um sendiloftnet TF4M á 160 metrunum; sjónarmið við hönnun, fyrri hluti (frá 24.2.2011).

Erindi Vilhjálms Þórs Kjartanssonar, TF3DX, um sendiloftnet TF4M á 160 metrunum; sjónarmið við hönnun, síðari hluti( frá 17.3.2011). Og

Erindi Jónasar Bjarnason, TF2JB, um hvernig leyfishafar bera sig að við að verða QRV erlendis (frá 7. apríl 2011).


Erindin má finna undir veftré og leit á heimasíðu, undir “Upplýsingar” og kemur þá upp undirsíðan: Ítarefni – glærur og fleira frá fræðslukvöldum.

Sjá nánar: http://www.ira.is/itarefni/

 

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

4 × three =