,

CQ WW DX CW KEPPNIN Á 160M

Keppnisgögn voru send fyrir þrjú íslensk kallmerki í morshluta CQ WW DX 160 metra keppninnar 2021 sem fram fór 29.-31. janúar s.l. Íslensku stöðvarnar skiptust á þrjá keppnisflokka:

TF1AM –  einmenningsflokkur , aðstoð, háafl.

TF3SG – einmenningsflokkur, háafl.         

TF3Y – einmenningsflokkur, lágafl.

Lokaniðurstöður verða birtar í ágústhefti CQ tímaritsins 2021.   

https://www.cq160.com/logs_received_cw.htm

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

two × 3 =