ALLS KOMIN 10 NÝ KALLMERKI
Próf Fjarskiptastofu til amatörleyfis var haldið 21. maí s.l. á þremur stöðum á landinu. Eftirtaldir 10 nýir leyfishafar hafa sótt um og fengið úthlutað kallmerkjum m.v. daginn í dag, 3. júní: Ágúst Sigurjónsson TF1XZ 221 Hafnarfjörður Björn Ingi Jónsson TF1BI 860 Hvolsvöllur Fannar Freyr Jónsson TF3FA 105 Reykjavík Grímur Snæland Sigurðsson TF3GSS 270 Mosfellsbær Guðmundur […]
