VÍSBENDING UM VIRKNI
Teknar voru saman upplýsingar um TF kallmerki sem fengu skráningu á þyrpingu (e. cluster) vikuna 3.-9. desember 2022. Alls fengu 17 TF kallmerki skráningu. Flestir voru QRV á stafrænum mótunum (FT8, FT4 og F1D), en einnig á morsi (CW), tali (SSB) og F1D (WSPR). Bönd: 10, 12, 15, 17, 20, 40, 60, 80, 160 metrar […]
