VERÐSKRÁ ÍRA QSL BUREAU HÆKKAR 1. APRÍL
Mathías Hagvaag, TF3MH QSL stjóri ÍRA QSL Bureau, tilkynnti á aðalfundi félagsins 19. febrúar s.l. um væntanlega hækkun á gjaldskrá stofunnar vegna hækkunar verðskrár Póstsins þann 1.1.2023. Forsendur hafa nú verið skoðaðar og hefur QSL stjóri ákveðið að kostnaður fyrir hvert QSL kort hækki frá og með 1. apríl 2023 úr 12 krónum í 14 […]
