Entries by TF3JB

,

SÉRHEIMILD Á 70 MHZ

Sérheimild [2020-2022] til notkunar á 70.000-70.250 MHz rann út um s.l. áramót (31.12.2022). Leyfishafar skulu sækja sérstaklega um heimild til Fjarskiptastofu fyrir nýtt tveggja ára tímabil á hrh@fjarskiptastofa.is  Það nægir að senda eina umsókn sem gildir fyrir bæði árin, þ.e. 2023 og 2024. Á þetta er minnt nú, þar sem páskaleikarnir fara fram 7.-9. apríl […]

,

CQ WORLD WIDE SSB 2022 KEPPNIN – ÚRSLIT.

Úrslit liggja fyrir í CQ WW SSB keppninni 2022. Alls var skilað gögnum fyrir 10 TF kallmerki í 5 keppnisflokkum. Hamingjuóskir til Benedikts Sveinssonar, TF1T sem náði mjög góðum árangri í keppninni í flokki stöðva á öllum böndum, háafli – eða nær 2,3 millj. heildarpunktum og 3.000 samböndum. Þessi árangur skilaði 38. sæti yfir heiminn […]

,

MÆLT Í SKELJANESI Á SUNNUDEGI

Ari Þórólfur Jóhannesson, TF1A og Jón G. Guðmundsson, TF3LM mættu í Skeljanes sunnudaginn 2. apríl. Að þessu sinni voru sérstaklega skoðuð gæði í sendingum VHF/UHF stöðva. Allt saman voru VHF/UHF handstöðvar. Einnig voru mæld loftnet og kóax kaplar. Skemmtilegur sunnudagur og góðar umræður yfir kaffinu. Þakkir til þeirra Ara og Jóns fyrir að bjóða upp á viðburðinn. Alls mættu […]

,

NÝTT CQ TF ER KOMIÐ ÚT

Ágætu félagsmenn! Því fylgir ánægja að tilkynna um útkomu félagsblaðsins okkar, CQ TF 2. tbl. 2023. Það kemur út á stafrænu formi hér á heimasíðunni í dag, sunnudaginn 2. apríl. Slóðin á blaðið sjálft er: http://www.ira.is/wp-content/uploads/2023/04/2023-2.pdf Félagskveðjur og 73, Sæmundur E. Þorsteinsson, TF3UAritstjóri CQ TF .

,

MÆLINGASUNNUDAGUR Í SKELJANESI

Ari Þórólfur Jóhannesson, TF1A og Jón G. Guðmundsson TF3LM, mæta í Skeljanes sunnudaginn 2. apríl. Hugmyndin er að skoða sérstaklega gæði í sendingum VHF/UHF stöðva. Ari mun hafa meðferðis vönduð mælitæki, þ.á.m. frá Rhode & Schwartz. Búnaðurinn getur mælt eiginleika sendihluta stöðva sem vinna frá 28 til 6000 MHz. Aflgjafar og gerviálög (e. dummy loads) […]

,

FRÁBÆR FIMMTUDAGUR Í SKELJANESI

Ágúst H. Bjarnason, TF3OM, mætti í Skeljanes fimmtudaginn 29. nóvember með með erindið: „Fjarstýring á amatörstöð yfir netið“. Ágúst flutti afar greinargott og fróðlegt erindi um reynslu sína í þessum efnum, en hann hefur aðstöðu fyrir loftnet og búnað í sumarhúsi sínu sem er í u.þ.b. 100 km fjarlægð frá heimili hans í Garðabæ. Hann […]

,

VÍSBENDING UM VIRKNI

Teknar voru saman upplýsingar um TF kallmerki sem fengu skráningu á þyrpingu (e. cluster) vikuna 23.-28. mars 2023. Alls fengu 19 TF kallmerki skráningu. Flestir voru QRV á stafrænum mótunum (FT8 og FT4), en einnig á morsi (CW) og tali (SSB). Bönd: 4, 6, 10, 12, 15, 17, 20, 40, 60, 80 og 160 metrar. […]

,

TF3OM Í SKELJANESI Á FIMMTUDAG

Ágúst H. Bjarnason, TF3OM heimsækir okkur í Skeljanes fimmtudag 30. mars með erindið: „Fjarstýring á amatörstöð yfir netið“.  Ágúst hefur ekki farið varhluta af auknum truflunum í viðtöku í HF sviðinu fremur en aðrir leyfishafar í þéttbýli. Í sumarhúsi sem hann hefur til ráðstöfunar í uppsveitum Árnessýslu hefur hann komið fyrir stöð sem hann getur […]

,

ALÞJÓÐLEGAR KEPPNIR HELGINA 1.-2. APRÍL

RSGB FT4 International Activity Day KEPPNIN fer fram 1. apríl; hefst kl. 08:00 og lýkur kl. 20:00. Þátttaka er opin radíóamatörum um allan heim. Bönd: 160, 80, 40, 20, 15 og 10 metrar á FT4 útgeislun, sem eru samskiptareglur undir MFSK mótun.https://www.rsgbcc.org/hf/rules/2023/rallband_ft4.shtml EA RTTY KEPPNIN fer fram 1.-2. apríl; hefst á laugardag kl. 12:00 og […]

,

ENDURNÝJUN 50 MHZ HEIMILDAR 2023

ÍRA hefur borist jákvætt svar frá Fjarskiptastofu við ósk félagsins um endurnýjun aukinna heimilda á 6 metra bandi og veitir stofnunin íslenskum leyfishöfum auknar aflheimildir í 50-50,5 MHz tíðnisviðinu frá og með 1. júní 2023. Gildistími er 4 mánuðir eða til 31. september. G-leyfishafar fá heimild til að nota allt að 1kW og N-leyfishafar allt […]