OPIÐ VAR Í SKELJANESI 10. APRÍL.
Opið hús var í félagsaðstöðunni í Skeljanesi fimmtudaginn 10. mars. Rætt var um fjarskiptin, m.a. á 6 metrum sem þegar eru byrjaðir að „lifna“ þetta vorið. Einnig var rætt um loftnet, m.a. mismunandi loftnet á VHF og UHF, en sumir félaganna hafa verið að gera tilraunir um endurvarpann á 145.650 MHz með drægni handstöðva sem […]