NÝR UHF ENDURVAPI Í REYKJAVÍK.
Ari Þórólfur Jóhannesson, TF1A setti UHF FM endurvarpa í loftið í dag, 16. október. Um er að ræða Icom endurvarpa af gerðinni UR-FR6000 sem var settur upp í tilraunaskyni á heimili hans í Reykjavík. QRG er 439.900 MHz (TX) og 432.900 MHz (RX). 7 MHz eru á milli sendingar og viðtöku. Sendiafl er 25W. Aðgangstónn […]
