OPIÐ VAR Í SKELJANSI 2. OKTÓBER.
Opið hús var í félagsaðstöðu ÍRA í Skeljanesi fimmtudaginn 2. október. Góðar umræður voru um m.a. um sendi-/móttökustöðvar á HF og VHF/UHF og tilheyrandi búnað, en gengi dollars er afar hagstætt um þessar mundir (um 120 kr. USD samkvæmt meðalgengi Seðlabanka Íslands). Einnig eru heimasmíðar á fullu hjá mörgum, þ.á.m. smíði á aflgjöfum, loftnetum (á […]
