OPIÐ HÚS Í SKELJANESI 29. JÚNI.
Opið hús verður í félagsaðstöðu ÍRA í Skeljanesi fimmtudaginn 29. júní kl. 20-22 fyrir félagsmenn og gesti. Fjarskiptaherbergi TF3IRA á annarri hæð verður opið ásamt QSL herbergi. QSL stjóri verður búinn að tæma pósthólf félagsins og flokka innkomin kort. Nýjustu tímarit landsfélaga radíóamatöra í nágrannalöndunum liggja frammi. Kaffiveitingar. Ath. nokkuð hefur bæst við af radíódóti […]
