TF3W Í IARU HF KEPPNINNI 2023
Félagsstöðin TF3W var QRV á morsi í IARU HF Championship keppninni helgina 8.-9. júlí. Sigurður R. Jakobsson, TF3CW virkjaði stöðina frá félagsaðstöðunni í Skeljanesi. Notuð voru þrjú bönd: 20, 15 og 10 metrar og var þetta frumraun á nýju Yagi loftneti félagsins fyrir 18-28 MHz, sem sett var upp í síðustu viku og kom glimrandi […]
