DXCC STAÐA TF KALLMERKJA.
Uppfærð DXCC staða TF kallmerkja miðast við 13. október 2025. Að þessu sinni hefur staða sex kallmerkja verið uppfærð frá fyrri lista, þ.e. TF1A, TF1EIN, TF3G, TF3JB, TF3VS og TF5B. Samtals er um að ræða 33 uppfærslur frá 17. ágúst s.l. Heimir Konráðsson, TF1EIN kemur nýr inn á DXCC listann með 5 nýjar DXCC viðurkenningar, […]
