Entries by TF3JB

,

SKELJANES Á SUNNUDAG 5. NÓVEMBER

Ný vetrardagskrá ÍRA heldur áfram. Næsti viðburður verður í boði 5. nóvember kl. 11:00; svokallaður „sófasunnudagur á messutíma“. Yngvi Harðarson, TF3Y verður með umræðuþemað: „Kynning á Reverse Beacon Network (RBN)“. RBN á einmitt 15 ára afmæli um þessar mundir. https://reversebeacon.net/index.php Húsið opnar kl. 10:30 en viðburðurinn hefst kl. 11 stundvíslega og miðað er við að […]

,

SKEMMTILEGT LOFTNETAKVÖLD MEÐ TF3T

Benedikt Sveinsson, TF3T mætti í Skeljanes 2. nóvember með erindið: “Loftnetakvöld fyrir stuttbylgju, áhersla á virkni mismunandi loftneta og umhverfið í kring“. Benedikt, sem hefur verið leyfishafi í yfir 30 ár og hefur mikla reynslu af að hanna, smíða og setja upp loftnet á HF tíðnum, flutti okkur frábært erindi sem hann skipti í nokkra […]

,

SKELJANES Á SUNNUDAG 5. NÓVEMBER

Ný vetrardagskrá ÍRA heldur áfram.  Næsti viðburður verður í boði 5. nóvember kl. 11:00; svokallaður „sófasunnudagur á messutíma“. Yngvi Harðarson, TF3Y verður með umræðuþemað: „Kynning á Reverse Beacon Network (RBN)“. RBN á einmitt 15 ára afmæli um þessar mundir. https://reversebeacon.net/index.php Húsið opnar kl. 10:30 en viðburðurinn hefst kl. 11 stundvíslega og miðað er við að […]

,

SKELJANES Á FMMTUDAG: LOFTNETAKVÖLD

Fræðsludagskrá ÍRA heldur áfram. Á fimmtudag 2. nóvember mætir Benedikt Sveinsson, TF3T í Skeljanes með erindið: “Loftnetakvöld fyrir stuttbylgju, áhersla á virkni mismunandi loftneta og umhverfið í kring“. Benedikt hefur mikla reynslu af að hanna, smíða og setja upp loftnet, m.a. stór Yagi loftnet á HF tíðnum. Þátttakendum á námskeiði ÍRA til amatörprófs er bent […]

,

FRÁBÆR MORSE-LAUGARDAGUR   

Sigurbjörn Þór Bjarnason, TF3SB og Reynir Björnsson, TF3JL stóðu fyrir viðburði á vegum félagsins í Skeljanesi laugardaginn 28. nóvember þar sem félagar mættu með morslykla sína í félagsaðstöðuna. Gott úrval var af lyklum á staðnum. Meðal annars: Lyklar frá Vibroplex (böggar og pöllur); m.a. Champion, Lightning og Presentation, M.P. Pedersen (handlyklar), K8RA pöllur, Kent (handlyklar […]

,

NEYÐARFJARSKIPTI, VIÐBÓT.

Yfirvöld í Mexíkó standa í ströngu eftir að fimmta stigs fellibylurinn Otis gekk á land á sunnanverðri Kyrrahafsströnd Mexíkó í Guerrero nærri Acapulco. Fjöldi látinna er og ófremdarástand ríkir. ÍRA hefur borist nýtt erindi frá neyðarfjarskiptastjóra IARU svæðis 2 um fjórðu tíðnina sem hefur verið tekin í notkun fyrir neyðarfjarskipti radíóamatöra á 14 MHz á […]

,

SKELJANES Á MORGUN, 28. OKTÓBER

Fræðsludagskrá ÍRA heldur áfram. Á laugardag 28. október kl. 14:00 verður viðburðurinn: „Félagar koma með morslykla sína í Skeljanes“. Sigurbjörn Þór Bjarnason TF3SB, Reynir Björnsson TF3JL og Stefán Arndal, TF3SA mæta á staðinn. Húsið opnar kl. 13:00 og viðburðurinn hefst stundvíslega kl. 14:00. Hugmyndin er að menn komi með sem flestar gerðir lykla á staðinn […]

,

TF3DX Á BAKSÍÐU MORGUNBLAÐSINS

Vilhjálmur Þór Kjartansson, TF3DX fór í SOTA ferð á Syðstusúlu (1093 m) í Botnssúlum 31. ágúst. Hann hafði 13 QSO. Þar með varð hann fyrstur manna til að virkja 100 íslenska SOTA tinda og alla 43 sem tilheyra Suðvesturlandi. Að auki 2 á Sikiley. Þann 1. september voru liðin 7 ár síðan hann virkjaði Ísland […]

,

NEYÐARFJARSKIPTI, ÁRÍÐANDI.

Yfirvöld í Mexíkó eru í viðbragðsstöðu þar sem fimmta stigs fellibylurinn Otis gekk á land á sunnanverðri Kyrrahafsströnd Mexíkó í gærmorgun, í Guerrero nærri Acapulco. Fjölmiðlar skýra frá því að vindur hafi náð yfir 70 metrum á sekúndu og von sé á gríðarlegri úrkomu, frá 120 allt upp í 380 millimetra. ÍRA hefur borist erindi […]

,

SKELJANES: MORSLYKLAR Á LAUGARDAG

Fræðsludagskrá ÍRA heldur áfram. Á laugardag 28. október kl. 14:00 verður viðburðurinn: „Félagar koma með morslykla sína í Skeljanes“. Þeir Sigurbjörn Þór Bjarnason TF3SB, Reynir Björnsson TF3JL og Stefán Arndal, TF3SA mæta á staðinn. Húsið opnar kl. 13:00 og viðburðurinn hefst stundvíslega kl. 14:00. Hugmyndin er að menn komi með sem flestar gerðir lykla á […]