SKELJANES Á SUNNUDAG 5. NÓVEMBER
Ný vetrardagskrá ÍRA heldur áfram. Næsti viðburður verður í boði 5. nóvember kl. 11:00; svokallaður „sófasunnudagur á messutíma“. Yngvi Harðarson, TF3Y verður með umræðuþemað: „Kynning á Reverse Beacon Network (RBN)“. RBN á einmitt 15 ára afmæli um þessar mundir. https://reversebeacon.net/index.php Húsið opnar kl. 10:30 en viðburðurinn hefst kl. 11 stundvíslega og miðað er við að […]
