LAUGARDAGUR 18. NÓVEMBER Í SKELJANENSI
Vilhjálmur Í. Sigurjónsson, TF3VS mætir í félagsaðstöðuna í Skeljanesi á laugardag 18. nóvember kl. 10:30 með erindið: „FT8/FT4 og F/H útskýrt; farið í loftið frá TF3IRA“. Þegar Joe Taylor K1JT, kynnti frumútgáfuna af FT8 „mótuninni“ í júní 2017 hitti hún strax í mark. Radíóamatörar sem höfðu mest notað JT65 (af stafrænum tengundum útgeislunar) til þess […]
