PRÓF TIL LEYFIS RADÍÓAMATÖRA LAUGARDAGINN 1. NÓVEMBER.
Próf fyrir leyfi radíóamatöra fara fram laugardaginn 1. nóvember 2025 í Háskólanum í Reykjavík, kennslustofu M106. Væntanlegir þátttakendur skrái sig í próf ekki síðar en við lok miðvikudags 29. október, með því að senda tölvupóst með fullu nafni og símanúmeri á netfang landsfélags radíóamatöra ÍRA, ira@ira.is eða hafi samband við félagið með öðrum hætti. Ef […]
