NIÐURSTAÐA ÚR PRÓFI TIL AMATÖRLEYFIS.
Próf Fjarskiptastofu til amatörleyfis fór fram í Háskólanum í Reykjavík laugardaginn 1. nóvember 2025. Próftakar í prófinu um raffræði og radíótækni voru 20 og í prófinu um reglur og viðskipti voru 19. Alls náðu 19 árangri til amatörleyfis, þ.e. 14 til G-leyfis og 5 til N-leyfis. Árangur þeirra á prófunum, að lokinni yfirferð fulltrúa Fjarskiptastofu […]
