ALLS ERU KOMIN 16 NÝ KALLMERKI.
Próf Fjarskiptastofu til amatörleyfis var haldið Í Háskólanum í Reykjavík laugardaginn 1. nóvember 2025. Alls hafa 16 af þeim 19 sem stóðust prófið þegar sótt um og fengið úthlutað kallmerki hjá Fjarskiptastofu þann 18. nóvember 2025, samkvæmt neðangreindum lista: Ástvaldur Hjartarson, Reykjavík, TF3ASH.Bjarni Freyr Þórðarson, Hafnarfjörður, TF4IR.Björn Bjarnason, Hafnarfjörður, TF3OSO.Gísli Freyr Þórðarson, Reykjavík, TF1TF.Guðmundur Freyr […]
