NÆST OPIÐ 4. APRÍL Í SKELJANESI
Félagsaðstaða ÍRA í Skeljanesi verður að venju lokuð að kvöldi skírdags 28. mars. Næsti opnunardagur er fimmtudagur 4. apríl kl. 20:00. Þá mætir Reynir Smári Atlason, TF3CQ í Skeljanes með erindið: „Amatörstöð í seglbáti þegar siglt er á milli landa“. Bestu óskir til félagsmanna og fjölskyldna þeirra um páskahelgina. Stjórn ÍRA. .
