SUMARLEIKAR ÍRA 2024
Kæru félagar! Jæja, transistorarnir varla kólnaðir eftir síðbúna Páskaleika þegar við endurtökum leikinn. Gömlu U-VHF leikarnir hafa fengið nýtt nafn. „SUMARLEIKAR 2024“. Nú bindur nafnið okkur ekki við sérstök bönd. Samt sem áður er leikurinn sá sami. Nýjung!!! Ætlum að prófa að hafa 10m bandið með. 10m verður eitt af böndunum sem í boði eru. […]
