,

HELSTU ALÞJÓÐLEGAR KEPPNIR 7.-8. SEPT.

ALL ASEAN DX CONTEST, PHONE
Keppnin stendur yfir frá laugardegi 7. sept. kl. 00:00 til sunnudags 8. sept. kl. 24:00
Keppnin fer fram á SSB á 160, 80, 40, 20, 15 og 10 metrum.
Skilaboð: RS + 2 tölustafir fyrir aldur þátttakanda.
https://www.jarl.org/English/4_Library/A-4-3_Contests/2024AA_rule.htm

SARL FIELD DAY CONTEST
Keppnin stendur yfir frá laugardegi 7. sept. kl. 08:00 til sunnudags 8. sept. kl. 10:00.
Keppnin fer fram á CW, SSB og DIGITAL á 160, 80, 40, 20, 15 og 10 metrum.
Skilaboð: RS(T) + fjöldi senda + keppnisflokkur (sbr. reglur) + hérað (e. province) eða DXCC eining.
http://www.sarl.org.za/public/contests/contestrules.asp

RUSSIAN RTTY WW CONTEST
Keppnin stendur yfir frá laugardegi 7. sept. kl. 12:00 til sunnudags 8. sept. kl. 11:59.
Keppnin fer fram á RTTY á 80, 40, 20, 15 og 10 metrum.
Skilaboð UA stöðva: RST + 2 bókstafir fyrir stjórnsýslueiningu (e. oblast).
Skilaboð annarra: RST + raðnúmer.
http://www.contest.ru/russian-ww-rtty-contest-rules-en/

IARU REGION 1 FIELD DAY, SSB
Keppnin stendur yfir frá laugardegi 7. sept. kl. 13:00 til sunnudags 8. sept. kl. 12:59.
Keppnin fer fram á SSB á 160, 80, 40, 20, 15 og 10 metrum.
Skilaboð: RS + raðnúmer.
https://www.darc.de/der-club/referate/conteste/iaru-region-1-fieldday/en

RSGB SSB FIELD DAY, SSB
Keppnin stendur yfir frá laugardegi 7. sept. kl. 13:00 til sunnudags 8. sept. kl. 13:00.
Keppnin fer fram á SSB á 80, 40, 20, 15 og 10 metrum.
Skilaboð: RS + raðnúmer.
https://www.rsgbcc.org/hf/rules/2024/rnfd.shtml

Með ósk um gott gengi!

Stjórn ÍRA.

.

Úr félagsstarfinu. Jón Ágúst Erlingsson TF3ZA við stjórnvölinn á TF3W í Skeljanesi í CQ WW DX SSB keppninni 2012.
0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

2 × three =