NÁMSKEIÐ ÍRA TIL AMATÖRPRÓFS
Næsta námskeið ÍRA til undirbúnings amatörprófs verður haldið 16. september til 29. október í Háskólanum í Reykjavík.
Námskeiðið stendur yfir í 6 vikur og lýkur með prófi Fjarskiptastofu til amatörleyfis, laugardag 2. nóvember.
Námskeiðið er öllum opið og eru ekki gerðar kröfur um sérstaka menntun eða undirbúning. Kennt verður í HR á mánudögum, þriðjudögum og miðvikudögum kl. 18:30-21:30. Námskeiðsgjald er 24.500 krónur.
Hægt er að skrá þátttöku hér: https://www.ira.is/skraning-a-namskeid/
Ath. að tekið verður á móti þátttökugjöldum frá og með 2. september n.k.
Skipulag: https://www.ira.is/wp-content/uploads/2024/08/Namskeid-IRA-2024.pdf
Kynningarefni: http://www.ira.is/wp-content/uploads/2021/12/Kynning-2022.pdf
Reglugerð um starfsemi radíóáhugamanna: https://island.is/reglugerdir/nr/0348-2004
Upplýsingar um námsefni verða birtar fljótlega.
Fyrirspurnir eru velkomnar á póstfangið: ira@ira.is
Stjórn ÍRA.
.
Leave a Reply
Want to join the discussion?Feel free to contribute!